Lýsing
Klifur rimlar með veggfestingum
Rimlar fyrir leikskóla með úthengi. Klifurgrindina má aðeins festa á burðarveggi. Vandaðir og sterkbyggðir trérimlar sem eru einfaldir í samsetningu.
Rimlarnir henta í leikskóla, í líkamsræktina eða í heimahús. Þeir eru þægilegir í notkun og taka lítið pláss.
Rimlarnir eru úr sterkur og endingargóðu efni sem þola mikið álag
Innihald: 1 veggstöng, þar á meðal vegg- og gólffestingarsett
Breidd: 100 cm
Hæð: 215 cm
Efni: Harðviður





