Lýsing
Ljósaborð með led lýsingu 12 cm hæð.
Leikborðið hvetur til samvinnu meðal barna í hönnun og leik með ljósi og litum. Börnin geta búið til litamynstur, varpað skuggum eða gegnumlýst hluti.
Skemmtilegt og vandað ljósaborð sem hentar vel fyrir börn, hvort sem er til að skoða gangsæ eða hálfgagnsæ hluti. Frábær leið til að skoða hluti frá nýju sjónarhorni, rannsaka, skoða, teikna í gegn á og fl.
Ljósaborð með 2 cm þykku beykiviði, 0,40 cm þykk akrýl-mattglerrúða, LED ljós, snúra með rofa og kló með 1,5 m tengisnúru.
Lengd: 69,5 cm
Breidd: 54,5 cm
Hæð: 12 cm






