Lundby herbergi – 3 stærðir
kr. 3.200 – kr. 5.060Price range: kr. 3.200 through kr. 5.060
frá MICKI
+4ára
Lundby herbergin koma í þremur stærðum; 44cm, 33cm og 22cm.
- Hægt er að nota herbergin ein og sér
- Byggja úr þeim stærri einingar
- Nota sem auka hæð í Lundby Life og Lundby Creative húsunum.
Skemmtileg viðbót við Lundby línuna sem gerir möguleikana enn fleiri þegar kemur að því að skapa sitt eigið dúkkuhús.
Það er sitthvort veggfóðrið á veggjunum eftir því hvor hliðin snýr inn og því hægt að ráða útliti herbergjanna.
Einnig er hægt er að taka veggina úr og hafa rýmið opið.
Herbergin koma án fylgihluta. Fylgihlutir keyptir sér.