Manhattan Hringla bolta

kr. 3.240

Á lager

Skemmtileg hringla í fallegum litum. Auðvelt fyrir smáar hendur að grípa í hringluna og hrista. Þegar börn eru að taka tennur og eru með auman góm er tilvalið að setja hringluna í ísskáp svo litlu fliparnir á hringlunni geti kælt góminn.

Hentar börnum frá 0 mánaða aldri.

Stærð 12.7×8.9×10.2 cm.

Má þvo með rökum klút.

Má ekki leggja í bleyti.

vörumerki

Manhattan