Manhattan Mjúk bók – Llama ungbarnabók

kr. 3.480

Á lager

Mjúk og falleg bók með fallegum myndum, spegil, flipa til að opna, litríkir borðar, vasi fyrir llama sem hangir fastur, sem hægt er að kreista og heyra ískur.

Bókin lokast með litlum flipa sem er festur með frönskum rennilás.

Hvetur til hreyfiþroska og kennir orsök og afleiðingar.

Fyrir 0 mánaða +

Stærð: 16,5 x 16,5 x 3,8 cm

vörumerki

Manhattan