Metro lestarsett

kr. 15.110

Ekki til á lager

frá BRIO

+3ára

Skellum okkur í skemmtilega lestarferð niðrí miðbæ.

Skemmtilegt 20 stykkja neðajarðarlestarsett sem hjálpar börnum skapa sinn eigin heim sem er óendanlegur.

  • Lestarstöðin er með hreyfanlegum rennihurðum
  • Það koma ljós á lestina og hún gefur frá sér hljóð
Vörunúmer: BRI33513 Flokkur: Merkimiðar: , , ,

Lýsing

BRIO World

Lestarnar frá BRIO hafa í gegnum árin verið staðfastur hluti af lífi ungra og eldri barna. BRIO vörunar eru framleiddar út tré og hafa langan líftíma. Vörurnbar frá BRIO opna dyr fyrir bönin inn í sannkallaða undra og ævintýra veröld þar sem möguleikarnir eru óendanlegir.

vörumerki

Brio