Viðbótarupplýsingar
| Ummál | 35 × 10 × 20 cm |
|---|---|
| Gerð | Gul taska, Bleik taska |
kr. 5.400
Á lager
Verkfærasett í belti fyrir hlutverkaleikinn
Vandað verkfærabelti með vösum og hönkum fyrir verkfærin sem inniheldur:
Hamar, Skrúfjárn, Vinkill, Blýantur, Sandpappír, Pakki með skrúfum og nöglum.
Fullkomið fyrir skapandi börn sem elska að skrúfa, hamra og skapa. Allt sem smiðurinn á heimilinu þarf!
Aldur +3ára
frá MICKI
| Ummál | 35 × 10 × 20 cm |
|---|---|
| Gerð | Gul taska, Bleik taska |