MICKI Bílstóll fyrir dúkkur
kr. 5.910
Ekki til á lager
frá MICKI
+3ára
Fallegur dúkku bílstóll svo dúkkan þín geti verið örugg í bílferðinni með þér.
- Gott haldfang svo auðvelt er að bera stólinn milli staða.
- Hægt að stilla handfangið þannig að það liggi aftan við stólinn svo dúkkan geti setið uppi.
- Hægt er að taka efnið af og þvo
Passar fyrir dúkkur sem eru 35-45 cm langar.
Stærð: 160 x 310 x 470 mm