Skip to main content

Lillan – dúkka sem talar

kr. 7.960

frá MICKI

+1árs

Það er auðvelt að falla fyrir dúkkunni Lillan, þessari mjúku dúkku með dásamlegu krullurnar.

  • Finnst gott að fá faðmlög
  • Er nýbúin að læra að tala, og getur sagt nokkur  orð þegar þrýst er á maga hennar
  • Getur hlegið, grátið og lokað augunum þegar þú leggur hana niður.
  • Talar 5 tungumál, sænsku, norsku, dönsku, finnsku og ensku
    • (breytir um tungumál aftan á dúkkunni)
Hægt að fá Lillan dúkkuna með ljóst hár og dökkt hár.
Hægt er að kaupa aukahluti úr Skrallan línunni og fötum í stærð 36 cm.
Plastið í dúkkunni PVC og inniheldur engin bönnuð þalöt eða bifenól.
Uppfyllir kröfur EN71, REACH og SVHC.
Stærð: 36 cm

 

Vörunúmer: Á ekki við Flokkar: , Merkimiðar: , , ,

Viðbótarupplýsingar

Ummál Á ekki við
Lillan dúkka

með ljóst hár, með dökkt hár

vörumerki

Lundby

Micki