Mini Top skel

kr. 9.270kr. 10.130

Hágæða Mini Top leiktæki frá Gonge sem eflir hreyfifærniþroska barna á aldrinum 0-4 ára.
Með Mini Top leiktækinu geta börn sveiflast og snúist – fyrst með hjálp fullorðins og síðan á eigin spýtur.
Það hvetur til hreyfingar sem eru mikilvægar fyrir þroska ungs barns á jafnvægisskyni(vestibular system) og hreyfistjórn.
Lögun Mini Top gerir leiktækið öruggt fyrir ung börn. Lögunin tryggir að það hægist smám saman á hallahreyfingunni og kemur í veg fyrir að barnið velti á sama tíma. Mini Top hefur verið vandlega hannað til að tryggja að bæði höfuð og fingur barnsins séu verndaðir meðan á leik stendur.

Fyrir 0-4 ára.

Stærð: (þvermál 68 cm, dýpt 26,5 cm)

Hægt er að kaupa púða í Mini Top til að auka þægindi og öryggi ungra barna (0-2 ára) í leiktækinu.

Vörunúmer: WINSKEL Flokkar: , , Merkimiðar: , ,

Lýsing

GONGE – creative learning since 1966.
We develop and sell high quality products which are recognised by international experts to stimulate the development of children’s motor, cognitive and social skills through play and movement

We believe in ‘Learning by moving®
Active children enhance their motor development, strengthen cognitive and social skills, and build confidence in themselves through play and movement. This combination of play and movement motivates children to learn.

Family and tradition – over 80 years of experience
Our family-owned businesses have been producing the highest quality cycles and play equipment for children since 1932. Guided by the motto ‘Learning by moving’, we continue to develop and learn by keeping our approach dynamic, ensuring customers have the best selection of quality products.

Quality comes from knowledge
Quality is about more than just using the best materials. That’s why we work with teachers, physical therapists, industrial designers and engineers to ensure that design, functionality and a concept we call ‘play value’ are built into everything we produce. Our products are timeless and durable.

Viðbótarupplýsingar

Þyngd Á ekki við
Ummál Á ekki við
Gerð

Mini Top skel, Púði í skel

vörumerki

Gonge