Lýsing
Markmið samstæðuspils er að æfa athygli barna, örva sjónrænt minni og félagslegan þroska þeirra. Sá vinnur sem nær að safna flestum settum af dýrum.
Einnig má fara í leik þar sem dýr eru flokkuð í landdýr, sjávardýr og fugla
Innihald
48 myndaspil
Leiðbeiningar
Viðarkassi: 34 x 20 x 7cm
Aldur 3+







