Prehistoric Advent Calendar / Aðventudagatal með Forsögulegum dýrum

kr. 4.490

Á lager

Fyrir 3+ ára.
Skemmtilegt aðventudagatal frá CollectA með 24 forsögulegum dýrum og AR spjöldum.

Gagnaukinn veruleiki (Augmented Reality)
Forsöguleg dýr frá CollectA lifna við!
Með því að nota Gagnaukinn Veruleika (AR) er hægt að gefa sumum risaeðlum og öðrum forsögulegum dýrum frá CollectA stafrænt líf.

Lýsing

Forsöguleg dýr
Forsöguleg dýr CollectA eru búin til í samræmi við ráðleggingar sérfræðinga og er hvert stig framleiðslu þeirra undir umsjón steingervingarfræðings
Til þess að efla menntun í gegnum leik hefur CollectA haft hefð fyrir því að framleiða líkön af óþekktum tegundum en ekki aðeins þeim þekktu og vinsælu.
CollectA kappkostar að framleiða vísindalega nákvæm líkön fyrir fræðslu og skapandi leik.“

Viðbótarupplýsingar

Þyngd 483 g
Ummál 30 × 4 × 40 cm

vörumerki

CollectA

CollectA er einn stærsti framleiðandi heims á eftirlíkingum af leikfangadýrum. Vörur þeirra eru í hæsta gæðaflokki bæði í skúlptúr og málun. Þeir eru notaðir í hlutverkaleik í fræðslutilgangi, meðvitund um tegundir í útrýmingarhættu, meðvitund um umhverfisvernd og hafa að lokum gagn fyrir dýrin sem þeir tákna.

CollectA Gjafasett