Skip to main content

Quercetti Auka Kúlur

kr. 1.810

Bættu auka kúlum frá Quercetti við í kúluspilið.
4+ ára

Vörunúmer: QUEKULUR Flokkur: Merkimiðar: , , ,

Lýsing

QUE2532: 60 marbles diameter 19/14 mm. Suitable for the whole series of tracks for marbles.

QUE2530: 100 marbles diameter 14 mm. Suitable for the whole series of tracks for marbles Migoga Marble Run.

Age: 4+ years old

vörumerki

Quercetti

Leikföng fyrir þroska barna

Quercetti hefur framleitt leikföng fyrir börn um allan heim í 75 ár. Hjá Krumma finnur þú fjölbreytt úrval af fallegum og litríkum leikföngum frá Quercetti. Hönnun leikfanganna á "STEAM menntun" sem innifelur samþættingu vísinda, tækni, verkfræði, lista og stærðfræði, og hvetur börn til þess að uppgötva, læra og nýta nýja þekkingu á eigin forsendum. Leikföngin eru hönnuð til að þjálfa fínhreyfingar barna, ýta undir sköpunarkraft hjá þeim, virkja ímyndunaraflið og vekja forvitni þeirra. Leikföngin hvetja jafnframt til tilrauna og hjálpa börnum við gagnrýna hugsun. Quercetti eru vottuð leikföng sem börn og foreldrar elska! Hentar börnum frá eins árs aldri.