Create your painting with pegs. Fantastic mosaics, frame included, all to create with pegs and then to hang in the house. Innovative design and irresistible subjects in kawaii style for an anti-stress and regenerating artistic activity that frees the mind and promotes concentration.
4 perforated pixel boards
1 add-on module for boards
1 leaflet with 4 guide sheets
4.800 pegs ø 4 mm in 7 colours
1 Quercetti logo
1 cardboard frame
1 bradawl
Age: 6-99 years old
vörumerki
Quercetti
Leikföng fyrir þroska barna
Quercetti hefur framleitt leikföng fyrir börn um allan heim í 75 ár.
Hjá Krumma finnur þú fjölbreytt úrval af fallegum og litríkum leikföngum frá Quercetti. Hönnun leikfanganna á "STEAM menntun" sem innifelur samþættingu vísinda, tækni, verkfræði, lista og stærðfræði, og hvetur börn til þess að uppgötva, læra og nýta nýja þekkingu á eigin forsendum. Leikföngin eru hönnuð til að þjálfa fínhreyfingar barna, ýta undir sköpunarkraft hjá þeim, virkja ímyndunaraflið og vekja forvitni þeirra. Leikföngin hvetja jafnframt til tilrauna og hjálpa börnum við gagnrýna hugsun.
Quercetti eru vottuð leikföng sem börn og foreldrar elska!
Hentar börnum frá eins árs aldri.