Skip to main content

Quercetti PlayEco Fantacolor Junior

kr. 7.800

Á lager

Quercetti PlayEco Fantacolor Junior

Leikfang úr endurunnu plasti. Klassískir risapinnar sem hafa verið vinsælir í áraraðir hjá börnum um allan heiminn. Settu einfaldlega lituðu pinnana í götin á 8 myndskreyttu spjöldunum eða fylgdu einfaldlega ímyndunaraflinu!

Innihald:
48 risapinnar (ø 33 mm) í 4 mismunandi litum
8 myndspjöld
1 gegnsætt gatað spjald
1 geymslukassi

Fyrir 2 ára+

Lýsing

Quercetti PlayEco Fantacolor Junior

Sustainable toy – recycled plastic

The classic mosaic button game that entertains and engages children worldwide. Just insert the coloured buttons in the holes in the 8 illustrated cards or simply follow your imagination!

Contents:
48 Buttons (ø 33 mm) in 4 different colours
8 Tabs
1 Transparent perforated board
1 Storage case

Age: 2 years+

Viðbótarupplýsingar

Þyngd 1000 g
Ummál 36 × 5 × 28 cm

vörumerki

Quercetti

Leikföng fyrir þroska barna

Quercetti hefur framleitt leikföng fyrir börn um allan heim í 75 ár. Hjá Krumma finnur þú fjölbreytt úrval af fallegum og litríkum leikföngum frá Quercetti. Hönnun leikfanganna á "STEAM menntun" sem innifelur samþættingu vísinda, tækni, verkfræði, lista og stærðfræði, og hvetur börn til þess að uppgötva, læra og nýta nýja þekkingu á eigin forsendum. Leikföngin eru hönnuð til að þjálfa fínhreyfingar barna, ýta undir sköpunarkraft hjá þeim, virkja ímyndunaraflið og vekja forvitni þeirra. Leikföngin hvetja jafnframt til tilrauna og hjálpa börnum við gagnrýna hugsun. Quercetti eru vottuð leikföng sem börn og foreldrar elska! Hentar börnum frá eins árs aldri.