Skip to main content

Quercetti spil – Sea battle

kr. 4.860

Á lager

Quercetti spil – Sea battle

Klassískt borðspil fyrir tvo leikmenn sem þurfa að giska á staðsetningu flota andstæðingsins. Hvor leikmaður raðar skipunum sínum í leyni á sinn hluta borðsins. Svo skjóta leikmenn á borð andstæðingsins með því að segja hnit (t.d. B4). Andstæðingurinn svarar með “Hittir” eða “Hittir ekki”. Spilið snýst um að álykta um hvar skip andstæðingsins eru og sökkva þeim. Leikmaðurinn sem gerir það fyrst sigrar.

Spilið inniheldur tvö götuð leikborð, pinna í ýmsum stærðum og litum ásamt fylgihlutum.

Fyrir 7 ára+

Vörunúmer: QUE1003 Flokkar: , Merkimiðar: , , , ,

Lýsing

Quercetti Sea Battle Game

A classic board game for 2 players who have to guess the position of the opposing fleet in a grid, defined by Cartesian coordinates, not visible to the opponent. It consists of 2 perforated boards, pegs in various shapes and colours plus accessories.

Age: 7 years+

Viðbótarupplýsingar

Þyngd 1000 g
Ummál 23 × 6 × 31 cm

vörumerki

Quercetti

Leikföng fyrir þroska barna

Quercetti hefur framleitt leikföng fyrir börn um allan heim í 75 ár. Hjá Krumma finnur þú fjölbreytt úrval af fallegum og litríkum leikföngum frá Quercetti. Hönnun leikfanganna á "STEAM menntun" sem innifelur samþættingu vísinda, tækni, verkfræði, lista og stærðfræði, og hvetur börn til þess að uppgötva, læra og nýta nýja þekkingu á eigin forsendum. Leikföngin eru hönnuð til að þjálfa fínhreyfingar barna, ýta undir sköpunarkraft hjá þeim, virkja ímyndunaraflið og vekja forvitni þeirra. Leikföngin hvetja jafnframt til tilrauna og hjálpa börnum við gagnrýna hugsun. Quercetti eru vottuð leikföng sem börn og foreldrar elska! Hentar börnum frá eins árs aldri.