Skip to main content

Quercetti spil – Secret code

kr. 4.860

Á lager

Quercetti spil – Secret code

Stórskemmtilegt spil fyrir tvo (eða fleiri) þar sem annar leikmaður býr til „leynikóða“ úr pinnum og hinn leikmaðurinn á að „afkóða“ hann og leysa þannig verkefnið.

Fyrir 7 ára+

Vörunúmer: QUE1001 Flokkar: , Merkimiðar: , , , , ,

Lýsing

Quercetti Secret Code Game

Strategy game for 2 or more players. The „decoder“ must discover the secret code composed by his opponent, the „encoder“, using deductive reasoning and logic.

Age: 7 years+

Viðbótarupplýsingar

Þyngd 1000 g
Ummál 23 × 6 × 31 cm

vörumerki

Quercetti

Leikföng fyrir þroska barna

Quercetti hefur framleitt leikföng fyrir börn um allan heim í 75 ár. Hjá Krumma finnur þú fjölbreytt úrval af fallegum og litríkum leikföngum frá Quercetti. Hönnun leikfanganna á "STEAM menntun" sem innifelur samþættingu vísinda, tækni, verkfræði, lista og stærðfræði, og hvetur börn til þess að uppgötva, læra og nýta nýja þekkingu á eigin forsendum. Leikföngin eru hönnuð til að þjálfa fínhreyfingar barna, ýta undir sköpunarkraft hjá þeim, virkja ímyndunaraflið og vekja forvitni þeirra. Leikföngin hvetja jafnframt til tilrauna og hjálpa börnum við gagnrýna hugsun. Quercetti eru vottuð leikföng sem börn og foreldrar elska! Hentar börnum frá eins árs aldri.