Skip to main content

Quercetti Spiral Tower Brightball – 10 stk

kr. 6.620

Á lager

Quercetti Spiral Tower-kúlubraut með ljósakúlu

Kúlubraut samansett úr mörgum litríkum hlutum með stórum botni til að halda henni í jafnvægi. Litríkar kúlur renna niður spíralbrautina og veita öllum börnum skemmtun. Ein kúlan er með ljósi.

Inniheldur:
1 botn
6 brautarhluti
1 litaða kúlu
1 gegnsæja kúlu fyllta með litlum kúlum sem gefur frá skrölthljóð
1 ljósakúlu

Hæð brautarinnar: 46 cm

Fyrir 1 árs+

Vörunúmer: QUE6499 Flokkur: Merkimiðar: , , , , ,

Lýsing

Quercetti Spiral Tower Brightball

A tower made of many colourful elements with a large base to keep it all in firmly balanced. Colourful balls run down the spiral track and provide fun for all children. One of the balls has a light in it.

Contents:
1 base
6 track elements
1 colored marble
1 clear „sound“ marble filled with confetti
1 motion-activated light-up marble

Tower height: 46 cm

Age: 1 year+

Viðbótarupplýsingar

Þyngd 1000 g
Ummál 33 × 13 × 31 cm

vörumerki

Quercetti

Leikföng fyrir þroska barna

Quercetti hefur framleitt leikföng fyrir börn um allan heim í 75 ár. Hjá Krumma finnur þú fjölbreytt úrval af fallegum og litríkum leikföngum frá Quercetti. Hönnun leikfanganna á "STEAM menntun" sem innifelur samþættingu vísinda, tækni, verkfræði, lista og stærðfræði, og hvetur börn til þess að uppgötva, læra og nýta nýja þekkingu á eigin forsendum. Leikföngin eru hönnuð til að þjálfa fínhreyfingar barna, ýta undir sköpunarkraft hjá þeim, virkja ímyndunaraflið og vekja forvitni þeirra. Leikföngin hvetja jafnframt til tilrauna og hjálpa börnum við gagnrýna hugsun. Quercetti eru vottuð leikföng sem börn og foreldrar elska! Hentar börnum frá eins árs aldri.