ROBO Little Storm samskiptaleikur

kr. 25.900

Á lager

Innihald kassans:

Í kassanum eru fjórir Litla Storms leikir, sem hafa mismunandi þemu.

Þegar leikið er má nota spilaspjöld með sama þema eða spilaspjöld sem ætluð eru öðrum þemum.

– 24 tréspilaspjöld (sex fyrir hvern leik).
– 96 tréspil (4 x 24 fyrir hvern leik)
– spilareglur

Vörunúmer: ROB10008 Flokkar: , , Merkimiðar: ,

Lýsing

Leikirnir fjórir

1. Litli Stormur – verk að vinna á heimilinu – gul lína

Við fylgjum Litla Stormi þegar hann eldar í eldhúsinu, fer í bað í baðherberginu,

byggir á verkstæðinu, slakar á í stofunni , borðar kvöldmat og fer í háttinn.

2. Litli Stormur – alls konar veður – fjólublá lína

Við fylgjum Litla Stormi úti í rigningu, snjó og stormi. Þegar er skýjað og sólskin og inni í þrumuveðri.

3. Litli Stormur – skoðar heiminn – blá lína

Við fylgjum Litla Stormi á heilsugæslu, í bæinn, að höfninni, í skóginn, á leiksvæðið og í garðinn.

4. Litli Stormur – kveður og heilsar – græn lína

Við hjálpum Litla Stormi að heilsa og kveðja í leikskólanum, í sveitinni og þegar hann þarf að flytja. Við hjálpum honum að taka á móti og kveðja daginn og lífið sjálft.

Viðbótarupplýsingar

Þyngd 3000 g
Ummál 25 × 25 × 30 cm

vörumerki

Robo