ROBO LITTLE STORM SAMSKIPTALEIKUR Í TRÉ

kr. 25.900

Á lager

Innihald kassans
Í kassanum eru fjórir Litla Storms leikir, sem hafa mismunandi þemu.
Þegar leikið er má nota spilaspjöld með sama þema eða spilaspjöld sem ætluð eru öðrum þemun.
24 tré spilaspjöld (sex fyrir hvern leik).
96 tré spil ( 4 x 24 fyrir hvern leik).
1 spilareglur.

Vörunúmer: ROB10008 Flokkar: , , Merkimiðar: ,

Lýsing

Leikirnir fjórir

1. Litli Stormur – verk að vinna á heimilinu – gul lína

Við fylgjum Litla Stormi þegar hann eldar í eldhúsinu, fer í bað í baðherberginu,

byggir á verkstæðinu, slakar á í stofunni , borðar kvöldmat og fer í háttinn.

2. Litli Stormur – alls konar veður – fjólublá lína

Við fylgjum Litla Stormi úti í rigningu, snjó og stormi. Þegar er skýjað og sólskin og inni í þrumuveðri.

3. Litli Stormur – skoðar heiminn – blá lína

Við fylgjum Litla Stormi á heilsugæslu, í bæinn, að höfninni, í skóginn, á leiksvæðið og í garðinn.

4. Litli Stormur – kveður og heilsar – græn lína

Við hjálpum Litla Stormi að heilsa og kveðja í leikskólanum, í sveitinni og þegar hann þarf að flytja. Við hjálpum honum að taka á móti og kveðja daginn og lífið sjálft.

Viðbótarupplýsingar

Þyngd 3000 g
Ummál 25 × 25 × 30 cm

vörumerki

Robo