SCHLEICH Lis álfur

kr. 3.180

Ekki til á lager

Vandaðar handmálaðar vörur frá Schleich.

Plastið er laust við þalöt.
 
Vörunúmer: SCH70484 Flokkur: Merkimiðar: , , ,

Lýsing

SCHLEICH Bayala®

Í ævintýraheimi Bayala búa tignarlegir álfar og margar undraverur. Uppgötvaðu hrífandi heim vinskapar, galdra og ævintýra. Heimsæktu álfana, einhyrningana og töfrahestana í fallega heiminum umhverfis álfakastalann. Farðu í siglingu á sjónum með álfinu Seru og öðrum undraverum í töfra blómabátnum. Uppgötvaðu Drekaeyju og þau ævintýri sem bíða þín þar!

Bayala línan frá Schleich er ætluð börnum 5-12 ára.

Schleich leggur mikið upp úr vönduðum og öruggum vörum. Hver fígúra er skoðuð og handmáluð, en hráefnin í þær eru skaðlaus og reglulega prófuð. Leikföngin eru munnvatns- og svita-held og höggþolin. Þau uppfylla alla öryggisstaðla, en meðal þeirra má nefna European Toy Safety Directive 2009/48/EC, DIN EN 71 og alþjóðlega Standard Consumer Safety Specification for Toy Safety ASTM F963-2008.

Viðbótarupplýsingar

Litur

Rauður kappakstursbíll, Grænn kappakstursbíll, Blár kappakstursbíll, Hvítur kappakstursbíll

vörumerki

Bayala

Schleich