Segullest

kr. 5.520

Á lager

frá BRIO

+1ára

Smíðaðu þína eign lest, breyttu henni og smíðaðu hana svona aftur eftir þínu höfði. Breyttu stöðu á lituðu kubbunum sem eru allir með segli og þú færð nýja lest í hendurnar.

  • 11 stykki í pakkanum
  • Hver kubber með innbyggðan segul
Vörunúmer: BRI30245 Flokkar: , Merkimiðar: , ,

Lýsing

BRIO World

Lestarnar frá BRIO hafa í gegnum árin verið staðfastur hluti af lífi ungra og eldri barna. BRIO vörunar eru framleiddar út tré og hafa langan líftíma. Vörurnbar frá BRIO opna dyr fyrir bönin inn í sannkallaða undra og ævintýra veröld þar sem möguleikarnir eru óendanlegir.

Viðbótarupplýsingar

Ummál 14 × 14 × 9 cm

vörumerki

Brio