Viðbótarupplýsingar
| Ummál | 40 × 26 × 40 cm |
|---|
kr. 13.730
Á lager
Sjónarhóll – húsið hennar Línu Langsokk
Sjónarhóll er heimilið hennar Línu Langsokk. Húsið er á tveimur hæðum með risi.
Dúkkuhúsið er opið frá þremur hliðum svo að nokkur börn geti leikið sér í Sjónarhóli. Settið inniheldur eina hurð, svalir, verönd, tvær hæðir, risloft, stiga og eitt gosdrykkjatré sem fígúrurnar geta skriðið í gegnum. Hér hittast Lína Langsokkur og vinir hennar í afmælisveislum, fjársjóðsleit og fleiri ævintýrum. Fígúrur og húsgögn eru seld sér.
Leiktu þér við sterkustu stelpu í heimi!
Stærð: 40 x 26 x 40 cm
Fjöldi hluta í kassa: 5 stk
Aldur 3+ára
Micki
Húsgögn og fígúrur fylgja ekki með.
| Ummál | 40 × 26 × 40 cm |
|---|