BRIO Smart Engine With Action Tunnels

kr. 6.120

Ekki til á lager

Núna getur þú stýrt lestunum frá BRIO enn frekar!
Smart Tech tækin gerir það að verkum að lestin og göngin tala saman og gefa mismunandi skipannir.
Gagnvirku leikur: Smart Tech lestin er miðpunktur leiksins og getur átt í samskiptum við umhverfi sitt og svarar sjálfkrafa með ýmsum lestaraðgerðum eins og ljósum, hljóðum og hreyfingum.
Með því að raða aukabúnaði Smart Tech á mismunandi vegu í kringum járnbrautarteinina ákvarðar þú lestarferðina og stjórnar gagnvirka leiknum.
Fulla ferð: Hver göng búa til einstakt svar frá Smart Tech lestinni og með því að færa göngin um teinana breytir þú lestarferðinni í hvert skiptið. Notaðu rauðu göngin til að stöðva lestina með tilheyrandi stöðvunarhljóðum og græna göngin til að snúa henni í gagnstæða átt með hljóðum
Vörunúmer: BRI33834 Flokkur: Merkimiðar: , , ,

Lýsing

BRIO World

Lestarnar frá BRIO hafa í gegnum árin verið staðfastur hluti af lífi ungra og eldri barna. BRIO vörunar eru framleiddar út tré og hafa langan líftíma. Vörurnbar frá BRIO opna dyr fyrir bönin inn í sannkallaða undra og ævintýra veröld þar sem möguleikarnir eru óendanlegir.

vörumerki

Brio

Lestir