Snow Comfort fyrir hreyfihamlaða

kr. 95.900

Þessi glæsilegi sleði frá KHW er gerður með hreyfihamlaða og aldraða í huga.
Hann er útbúin þremur sætisbeltum, stuðningi á hliðunum, háu baki og stillanlegum höfuðpúða.
Hægt er að stýra sleðanum með handbremsunum sem sleðinn er með.
Einnig eru handföng aftan á sleðanum sem gera aðstoðarmanneskju kleift að ýta sleðanum áfram eða stýra.
Á sleðann er hægt að festa aftanívagn fyrir aðstoðarmanneskju að standa á, svo sleðinn hentar bæði í göngu og í brekkuna. Aftanívagninn fylgir með.

Vörunúmer: KHWCOMFORT Flokkar: , Merkimiðar: , , ,

Lýsing

KHW’s unique hi-tech sleds made especially for senior citizens and people with handicaps using a purposefully racy design
Tubular railing and push handle system with stable side protection for small children, senior citizens and people with handicaps
Taller back support with adjustable head support and rear push system
Three adjustable belts in the foot, waist and upper areas
Two independently functioning metal brakes with steering and braking effects for ideal navigation
May also be operated and guided by another person on the rear running platform
Anti-slip, comfortable seat and integrated foot rests for excellent safety
Comfortable, responsive seat suspension
Double wall plastic undercarriage with internal stainless steel runners
Made of high-quality, cold- and light-resistant plastic

Viðbótarupplýsingar

Þyngd 13000 g
Ummál 117 × 51 × 49 cm

vörumerki

KHW