Lýsing
Er ekki kominn tími til að halda veislu? Þetta fjöruga aukabúnaðarsett með sex hlutum inniheldur allt sem þarf til skemmtilegrar afmælisveislu.
Settið inniheldur tveggja laga mjúka leikfanga afmæisköku, stillanlegan matarsmekk sem passer bæði fyrir Baby Stella og Wee Baby Stella dúkkur, mjúka leikfangagjöf með borða, litríka dúkkuhúfu og mjúkt lamadýr.






