Stór perlu gjafakassi – Blár

kr. 5.500

Á lager

frá HAMA

+5ára

Gjafakassi frá HAMA með 7.200 MIDI perlum.

 

Blái kassinn inniheldur: 7200 midi perlur í blönduðum litum, sexhyrnings smelluperluspjald, dreka perluspjald, 6 standa fyrir straujaðar fígúrur, sérstök perluform sem ekki þarf að strauja, þráð, sraupappír, útprentaðar hugmyndir í lit og leiðbeiningar.
  • Skapar örvarandi hugsun
  • Hvetur til sköpunnar
  • Æfir færni
Vörunúmer: HAM3072 Flokkar: , , Merkimiðar: , , ,

Lýsing

HAMA perlur

Perlurnar frá HAMA eru skemmtilegar, litríkar og opna óendanlega möguleika á sköpun og list. Hægt er að notast við form til að móta listaverkin en einning er skemmtilegt og krefjandi að perla fríhendis á venjulega plötu.

vörumerki

Hama

[video width="1280" height="720" mp4="https://www.krumma.is/wp-content/uploads/2021/09/hama-instore-video-nosound.mp4"][/video]