Lýsing
Með tannlæknaleikjasettinu lærir barnið þitt meira um tennurnar og umhirðu þeirra á leikandi hátt. Skemmtileg taska sem inniheldur allt sem tannlæknir þarf til að skoða og gera við tennur.
Frábært í hlutverkaleikinn og að leika tannlækni sem kennir rétta tannhirðu.
Hentar fyrir 3 ára og eldri.
Innihald: 1 taska (25×9,5x18cm), 1 sprauta 11,5 cm, 1 tanngómur með 8 tönnum (1,5 x 2 cm), 1 töng, 1 tannlæknaspegill
1 tannbursti, 1 tannkrem, 1 borvél, 1 höfuðfat





