0 Tilboðspakki – VILLT DÝR

kr. 24.500

Á lager

Þessi veglegi tilboðspakki inniheldur 24 dýrafígúrur: ljón, ljónynju og ljónsunga, fíl og fílskálf, gíraffa, greifasebru, sebrahest og sebrafolald, hlébarða, Síberíutígur, tígrishvolp, ísbjörn og ísbjarnarhún, björn og bjarnarhún, flóðhest og flóðhestskálf og amerískan krókódíl, skallaörn, páfugl, flamingófugl, förufálka og kasúa.

Vörunúmer: LEI002 Flokkar: , Merkimiðar: , ,

Viðbótarupplýsingar

Þyngd 2500 g
Ummál 40 × 30 × 10 cm