TIME TIMER WASH HREINLÆTISTÆKI / 30 SEK. TÍMAVAKINN

kr. 7.700

Á lager

Sýnileg, snertilaus handþvottaklukka
Byltingarkennd nýjung fyrir staði eins og leikskóla, grunnskóla, hjúkrunarheimili skrifstofur,heimili og fleiri staði.
Time Timer Wash er með sýnilegan handþvottahring sem tekur 30 sekúndur og skiptist í þrjú stig og hringurinn hverfur þegar tíminn er liðinn.
Hann sýnir tákn fyrir sápu, nudda og skola.
Snertilaus stjórn og vatnsvörn til að tryggja algjöra sóttvörn.
Tónlist og hljóð er valmöguleiki.
Hægt að festa Time Timer WASH með sogskál við vegg eða borð, hann getur staðið einn eða hægt að festa hann á vegg.
Auðvelt að skilja fyrir allan aldur og getu.
Time Timer WASH hvetur til þvottar í 20 sekúndur eins og Embætti landlæknis og Almannadeild Ríkislögreglustjóra mælir með.
Skoðið kennslumyndband hér: https://vimeo.com/453622637

Lýsing

Um Time Timer
Þegar fyrirtækið fagnar 25 ára starfi, hefur það verið verðlaunað fyrir að takast að skipuleggja tímann. Time Timer hjálpar við að svara al-heimsspurningunni – „Hve miklu lengur?“
Fyrir alla sem vilja telja og stjórna tímanum á áhrifaríkari hátt er Time Timer sýnilegur tímastjórnandi, framleiddur til að sýna hvernig tíminn líður með rauðum hring sem hverfur þegar tíminn er liðinn.
Ólíkt venjulegum klukkum sem sýna ekki hið flókna fyrirbæri raunveruleika tímans,hjálpar verðlaunaði Time Timer sem sýnir hvað er eftir af tíma, börnum og ful-lorðnum um allan heim að skilja betur og stjórna tímanum svo þau geti unnið betur, verið skipulagðari og rólegri á daginn og MAKE EVERY MOMENT COUNT.

Viðbótarupplýsingar

Þyngd 500 g
Ummál 10 × 10 × 6 cm

vörumerki

Robo