VINCO kastleikur

kr. 10.700

Á lager

Mjúkur kastleikur frá Vinco.

Kastleikurinn er í anda klassíska tívolíleiksins þar sem reynt er að fella dósir með því að kasta í þær bolta.

Hér eru hins vegar allar dósirnar úr svampi og boltarnir líka. Því fylgja leiknum engin óþarfa læti og engin meiðir sig eða eitthvað skemmist því allir hlutir eru mjúkir.

Í settinu eru 10 dósir merktar með tölum og 6 boltar. Settið kemur í tösku sem gerir það meðfærilegt og heppilegt í ferðalagið.

 

Lýsing

Mál vöru:

  • Dósir: hæð – 10cm, ø 8cm
  • Boltar: ø 6cm

Viðbótarupplýsingar

Þyngd 750 g
Ummál 20 × 20 × 5 cm

vörumerki

Vinco - Betzold