VINCO Melamín borðbúnaður

kr. 600kr. 950

Endingargóður borðbúnaður sem kemur í nokkrum fallegum litum. Hægt er að fá diska, skálar og glös.

Auðvelt er að stafla borðbúnaðnum, svo hann raðast vel inn í skápa.
Borðbúnaðurinn þolir frá -20°C að 100°C, og má fara í uppþvottavél og frystinn.
Borðbúnaðurinn má ekki fara í örbylguofn

Lýsing

Diskar:
Þvermál: 20 cm
Hæð: 2,2 cm
Skálar:
Þvermál: 16 cm
Hæð: 4,3 cm
Skálar (M):
Þvermál: 14,5 cm
Glös:
230 ml

Viðbótarupplýsingar

Þyngd 100 g
Ummál 20 × 20 × 5 cm
Gerð

Diskur, Skál, Skál (M), Glas

Litur

Gulur, Appelsínugulur, Grænn, Blár

vörumerki

Vinco - Betzold