Wimmer-Ferguson Þroskaleikfang 3-in-1 triangle

kr. 4.120

Á lager

Frábært þroskaleikfang frá Manhattan Toys.

Á annarri hliðinni eru einfaldari svört og hvít grafísk form/myndir og á hinni hliðinni eru flóknari grafísk form/myndir í litum. Þetta er mjög einkennandi í Wimmer Ferguson línunni frá Manhattan Toys.

Það sem barnið mun uppgötva eru flipar, mismunandi áferð í efni, skrjáf hljóð, spegill og naghringur.

Hægt er að festa enda saman svo leikfangið stendur sem þríhyrningur og þá getur barnir legið á maganum.

Frábært og örvandi fyrir barnið heima eða á ferðalagi.

vörumerki

Manhattan

Wimmer-Ferguson