Wooden WD1410

Vörunúmer: WD1410 Flokkar: , , Merkimiðar: , , , ,

Lýsing

Kastali með með klifri & rennibraut

  • Vnr: WD1410
  • Flokkur: Kastalar & Þrautabrautir
  • Aldur: +3 árs
  • Lykilnotendur: 3-14 ára
  • Fjöldi notenda: 23
  • Mál (LxBxH) 405 x 335 x 370 cm
  • Litir:  6 mismunadi litir
  • Hægt að fá umhverfisvæna útgáfu
    • (plast úr endurunnum fiskinetum)
  • Fallhæð: 220 cm
    • (ef nota á öryggishellur sem fallvörn þurfa þær að vera amk 80 mm þykkar)
Vottað leiktæki
Frekari upplýsingar um leiktækið

Yfirlitsblað

helstu mál, umfang og tæknilegar upplýsingar um vöruna

Vottun

Gæði sem endast

Allur viður í framleiðslu Vinci Play er hágæða, lagskipt fura, varin að ofan með endingargóðum plasthlífum og að neðan með heitgalvanhúðuðum stálfestingum. Allur viðurinn er FSC® vottaður.
Allir ryðfrír íhlutir í Vinci Play framleiðslunni eru AISI 304 eða AISI 316. Yfirborðið er slétt og þolir allar veðrabreytur sem tryggir lítið viðhald og langan líftíma.
Í framleiðslunni er notaður Acacia viður sem er einn endingarbesti viður í Evrópu. Viðurinn einkennist af náttúrulegum ljósum litum. Acacia viðurinn einkennist af einstakri hörku, viðnám gegn raka eða snertingu við jarðveg.
Reipið eru 16 mm galvanhúðuð stálreipi, þakið pólýprópýleni eða næloni, tengt með plasti, ryðfríu stáli eða áli. Reipin þola UV geislun, sterk gegn núningi og rotnun.
HDPE er háþéttni pólýetýlen sem er vandað efni og þolir allar veðrabreytur sbr vatn, frost, UV geilsun og raka. Það eru notaðar 3ja laga plötur (með svörtum kjarna úr 100% endurunnu korni) í framleiðsluna.
Eining er hægt að velja um 100% endurunnið HDPE efni.
Litríkir klifursteinar úr endingagóðu plastefni með steinefnafyllingu, þola vel núning og UV geislun.

vörumerki

Vinci Play