Skip to main content

Jafnvægishjól

Jafnvægishjól og Sparkhjól fyrir börn

Jafnvægishjól eru fullkomin leið fyrir yngstu börnin til að læra að halda jafnvægi. Þau styrkja hreyfifærni, byggja upp öryggi og undirbúa börn fyrir fyrstu hjólreiðarnar án þess að nota hjálpardekk. Hjólin eru létt, stöðug og hönnuð til að vaxa með barninu. Hjólin eru fyrir born frá 1-6 ára