Hljóðfæri
Sýnir 1–12 af 60 niðurstöðum
Hljóðfæri fyrir börn
Gefðu barninu tækifæri til að tjá sig með hljóðfæri. Flest börn hafa gaman af tónlist og tónlist er frábær til að hlusta á og dansa við. Með hljóðfæri gefst barni tækifæri til að tjá sig og skapa. Safn af hljóðfærum til að hjálpa við að þróa tilfinningu barna fyrir takti og laglínu og til að búa til frábæra tónlist.
Hristur og tambúrín, trommur og slagverk, gítarar, blásturshljóðfæri og hljómborð og píanó.
Hljóðfæri fyrir frístund, dagforeldra, leikskóla og grunnskóla.











