Skip to main content

Hlutverkaleikur

Hlutverkaleikir – Leikföng

Þykjustuleikur er mikilvægur hluti af þroska barna. Hlutverkaleikir efla ímyndunarafl og sköpunargáfu, þjálfar mál og samskipti og hjálpar börnum að vinna úr tilfinningum og læra félagsleg hlutverk. Leikföng sem efla og hvetja til hlutverkaleiks; eldhús, eldhúsáhöld og alls konar matur tengdur eldamennsku, búðarleik og smíðadót. Dúkkur og dúkkuhús og bangsar.
Grímubúningar hvetja börn til að fara í ýmis hlutverk eins og læknir, sjóræningi, risaeðlur og annað skemmtilegt.