Hringekja
Sýnir allar 3 niðurstöður
Útileiktæki; Hringekja og snúningshringir
Snúningsleiktæki, snúningshringur og hringekja, fyrir leikskóla, grunnskóla, útileiksvæði og opin svæði og garða. Hjá Krumma fást einnig ýmsar útfærslur af hringekjum með hjólastólaaðgengi. Aðgengi fyrir alla.
Útileiktæki hjálpa börnum að þróa styrk, samhæfingu og þjálfa jafnvægi. Leiktæki sem efla félagslega og tilfinningalega færni, svo sem samvinnu og samkennd, þar sem börn vinna saman að því að láta hringinn hreyfast.


