Börnum finnst fátt skemmtilegra en að leika í sandi og vatni. Hjá Krumma eru til útileiktæki fyrir sand- og vatnsleiki; sandborð, sulluborð og vatnsborð.
Skemmtileg leikborð, sullborð og sulluker fyrir börn á aldrinum 2 til 7 ára þar sem hægt að nota fyrir sand og vatn.