Hlið & girðingar
Sýnir allar 4 niðurstöður
Girðingar, göngu- og rekstrarhlið úr stáli
Krumma framleiðir öruggar og endingagóðar stálgirðingar og hlið fyrir skóla, leikskóla, opin leiksvæði, íþróttasvæði, einkalóðir, atvinnusvæði og fyrirtæki. Sterkar og endingargóðar grindargirðingar og rimlagirðingar í nokkrum litum og galvanhúðaðar. Hjá Krumma er einnig hægt að fá plastgirðingar sem henta vel fyrir ungbarnasvæði.
Krumma framleiðir sterkbyggð há og lág gönguhlið og rekstrarhlið og lokur á hliðin fyrir mismunandi aðstæður. Hægt er að fá hliðin með felliloka, fjaðurloka, öruyggisloka og skráarloka.
Hjá Krumma færðu íþróttagirðinguna, leikskólagirðingu, öryggisgirðingu og hundagirðingu.