Skip to main content

Útileikföng

Útileikföng fyrir börn

Hjá Krumma er mikið úrval af leikföngum fyrir útiveruna fyrir sumar og vetur.  Leikföng fyrir garðinn og leikvöllinn; sandkassa með yfirbreiðslu, fötur og skóflur fyrir sandkassann. Alls konar dót fyrir útileiki, vatnsleiki og náttúruskoðun.
Margar gerðir af vönduðum trampólínum, rennibrautir og rólur í garðinn.
Sleðar og snjóþotur fyrir veturinn. Stigasleðar, trésleðar, ungbarnasleðar og rassaþotur fyrir brekkurnar í snjónum í vetur.