Skip to main content

#communityplaythings

Börnin í fyrsta sæti

Velferð barna er í fyrirrúmi í vöruúrvali okkar. Í yfir 30 ár hefur KRUMMA selt húsgögn frá Community Playthings inn í leikskóla, skóla og aðra kennslustaði. Við treystum vörunum frá Community Playthings vegna þess að allar vörurnar eru hannaðar til að auka sátt og samvirkni barna og kennara. Þegar við heimsækjum kennslustofur tökum við tillit til barna, kennara, samskipta þeirra á milli, hvaða starfsemi þau vilja hafa í stofunni, stærð stofunnar, hvar hurðir og gluggar eru og hvernig flæðið er í kennslustofunni.

Við bjóðum fría og faglega ráðgjöf við hönnun og skipulagningu.
Hafðu samband í síma 587 8700 eða sendu póst á netfangið: [email protected]