#einingakubbar
Sýnir allar 4 niðurstöður
Einingakubbar – Kubbasett
Eininga kubbar örva ímyndunarafl og sköpunargáfu og hjálpa til við að þjálfa fínhreyfingar. Leikur með kubba er opinn efniviður og kubbarnir henta vel í leik og sem námsgögn fyrir börn á yngri skólastigum.