#lundby
Sýnir 1–12 af 23 niðurstöðum
Dúkkur og dúkkuhús í hlutverkaleik
Lundby eru vinsæl leikföng fyrir hlutverkaleikinn. Lundby dúkkurnar eru fjölskyldur af mismunandi þjóðerni, mamma og pabbi, afi og amma og systkini. Börn skapa sinn eigin heim með dúkkum, dúkkuhúsum, dúkkuhúsgögnum og öllum hugsanlegum aukahlutum eins og innréttingum og heimilistækjum.











