BRIO My First Railway Light Up Wagon

kr. 1.990

Ekki til á lager

Skemmtileg viðbót við My First línuna frá BRIO.
Um leið og lestin fer af stað þá byrja ljósin í vagninum að blikka.
Mjög skemmtilegt að keyra lestina af stað í herbergi eða rými þar sem ljósin eru slökkt.
 
Vörunúmer: BRI33708 Flokkar: , Merkimiðar: , , ,

Lýsing

BRIO World

Lestarnar frá BRIO hafa í gegnum árin verið staðfastur hluti af lífi ungra og eldri barna. BRIO vörunar eru framleiddar út tré og hafa langan líftíma. Vörurnbar frá BRIO opna dyr fyrir bönin inn í sannkallaða undra og ævintýra veröld þar sem möguleikarnir eru óendanlegir.

vörumerki

Brio

Lestir