BRIO Teether Ball Naghringur

kr. 1.990

Á lager

Lítil og nettur naghringur fyrir yngsta fólkið.
Naghringurinn er úr eiturefnalausu gúmmíi og með trékúlu sem haldfang.
Örvar og eflir skynjun og hreyfiþroska.
 
Vörunúmer: BRI30441 Flokkur: Merkimiðar: , ,

Lýsing

BRIO World

Lestarnar frá BRIO hafa í gegnum árin verið staðfastur hluti af lífi ungra og eldri barna. BRIO vörunar eru framleiddar út tré og hafa langan líftíma. Vörurnbar frá BRIO opna dyr fyrir bönin inn í sannkallaða undra og ævintýra veröld þar sem möguleikarnir eru óendanlegir.

vörumerki

Brio

Fyrir yngri börn