Brum Jafnvægisbrú

Lýsing

Lítil jafnvægisbrú fyrir yngsta fólkið

  • Vnr: LEDMP005
  • Flokkur: Hlutverkaleikur, Jafnvægi
  • Aldur: +1 árs
  • Lykilnotendur: 1-4 ára
  • Fjöldi notenda: 3
  • Mál (LxBxH) 138 x 45 x 72 cm
  • Litur:  Gulur & svartur
  • Fallhæð: 30 cm
    • (ef nota á öryggishellur sem fallvörn þurfa þær að vera amk 45 mm þykkar)
Vottað leiktæki
Frekari upplýsingar um leiktækið

Yfirlitsblað

helstu mál, umfang og tæknilegar upplýsingar um vöruna

Vottun

Niðursetning

leiðbeiningar varðandi niðursetningu

án festingar

í jörðu

ofan á yfirborð

DWG