Comet Teether – Hringla/nagdót

kr. 3.200

Á lager

Einstaklega skemmtileg, sniðug og litrík hringla úr smiðju Manhattan Toys.
Litríkar lykkjur – sem auðvelt er að halda í – virka einnig vel sem nagdót sem róar góminn í tanntöku.
Inniheldur ekki BPA eða PVC.
Þetta leikfang hefur unnið til margra verðlauna.
Virkilega sniðugt leikfang sem öll ungabörn verða að eignast!

Lýsing

Sure to be a baby favorite for teething, grasping, shaking, and rolling. The Comet Teether features flexible tubes with plastic clacking rings. Plus, every shake reveals a chirping sound. This playful teether toy encourages motor skill development, teething, and cause-and-effect learning.

Ages 0 months+
Measures 11 L x 11 H x 11 W cm
Surface wash only
This product meets or exceeds EN71 and CPSIA safety regulations

Viðbótarupplýsingar

Þyngd 300 g
Ummál 11 × 11 × 11 cm

vörumerki

Manhattan