Fungi

Lýsing

FUNGI™ | Jafnvægis og klifur sveppur

FUNGI hentar vel fyrir yngri börn til að klifra og þjálfa jafnvægið,
en eining fyrir eldri börn til að þjálfa jafnvægið, hoppa og hlaupa.
Hnallarnir eru húðaðir með þykku náttúrulegu gúmmí-i sem standa
að sterkum stál pípum.

Hægt er að fá FUNGI í tveimur útgáfum, með 3 örmum og með 5 örmum.

Fungi 3

Hæð: 73 cm
Breidd: 77 cm
Þyngd: 15 kg

Fungi 5

Hæð: 93 cm
Breidd: 83 cm
Þyngd: 31/40 kg

Yfirlitsblað

helstu mál, umfang og tæknilegar upplýsingar um vöruna

vörumerki

Rampline