LA SIESTA Tvöfalt hengirúm
kr. 18.000 – kr. 38.230
Tvöfalt hengirúm frá La Siesta. Þolir allt að 160 kg en lágmarksfjarlægð milli festinga eru 310 cm og í 155 cm hæð. Í heild er hengirúmið 350 cm á lengd, en dúkurinn sjálfur er 230 x 160 cm
Hengirúmin eru annars vegar úr bómull og hins vegar úr HamacTex veðurþolnu efni, en öll eru þau handgerð í Kólumbíu. Bómullin er mýkri, en veðurþolna efnið er myglu og UV þolið. Veðurþolna efnið er einnig fljótara að þorna og upplitast síður. Ef ætlunin er að skilja hengirúmið eftir úti í engu skjóli, er öruggara að velja veðurþolna efnið.
Þvo má hengirúmin á 30° viðkvæmu prógrammi. Þau mega alls ekki fara í þurrkara og gæta þarf sérstaklega að greiða vel úr strengjunum við uppsetningu.
Viðbótarupplýsingar
Þyngd | Á ekki við |
---|---|
Ummál | Á ekki við |
Efni | Bómull, Lífræn bómull, Veðurþolið |
Gerð | Brisa, Currambera, Paloma, Carolina, Flora, Modesta |
Litur | Sea Salt, Cedar, Vanilla, Toucan, Wave, Lime, Marine, Almond, Cherry, Blueberry, Kiwi, Apricot, Flowers, Spring, Citrus, Olive, Blue zebra, Flowers, Latte |