Lýsing
Lína Langsokkur – Grímubúningur
+2ára
Viltu vera Lína Langsokkur í einn dag eða lengur? Lína Langsokkur er sterkust í öllum heiminu. Lína er rauðhærð, freknótt, fjörug og óútreiknanleg og svo sterk að hún getur lyft hesti sínum með annarri hendi.
Allir elska Línu langsokk. Búningurinn er góður í hlutverkaleik og hentar fyrir öskudag eða við hvaða tilefni sem er
Tvær stærðir af Línu Langsokkur búning
- Bolur með svuntu
- Stuttbuxur
- Sokkar